Nýjar myndir komnar á slepjuna
Restin af Portúgal annarsvegar
http://www.slepja.com/gallery/album175?page=2
Og svo síðustu dagar
http://www.slepja.com/gallery/album176?page=1
Kom frá Sydney í morgun. 2000 geitur, 30 hross og einn hundur voru með í för. Vélin lyktaði eins og fjósið í sveitinni í gamladaga (og sjálfsagt enþann dag í dag).
Ætlaði að skrifa meira en nenni því ekki í bili
kv
miðvikudagur, mars 28, 2007
mánudagur, mars 26, 2007
Rétt fann mér tíma milli þess sem ég var við laugina og fór í sólbað að setja nokkrar myndir inn á síðuna góðu. Teknar á nýja símann
http://www.slepja.com/gallery/album176
kv
http://www.slepja.com/gallery/album176
kv
sunnudagur, mars 25, 2007
fimmtudagur, mars 15, 2007
Kiktum a hofudborgina Lisabon i gaer. Su ferd var ad ollu leiti anaegjuleg ef fra er talinn madurinn sem hotadi ad brjota a mer halsinn og madurinn sem kalladi Omar vitleising.
Falleg borg, gomul hus, mikil saga og portugalskur matur.
Rolegheit i dag, strakurinn tharf ad laera adeins adur en hann fer aftur ad vinna.
Litid annad ad segja i bili thannig ad eg hef akvedid ad blogga fyrir Steindor nokkurn Hall thvi undrun saetir ad hann skuli fa ad halda uti eins ovirkri bloggsidu og raun ber vitni.
Steini, thu bara dekkir textan, gerir Ctrl C og svo ferdu i blogginn thinn og gerir Ctrl V
kv
Saelir halsar. Ja, thad er bara ein leið til að lysa því hversu dapur ég hef verið í að skrifa hér á síðuna, já ég er búinn að vera bloggarahaugur!!!
Annars er eg med limru sem lysir vel blogghaugelsi minu:
Latur er eg ad blogga mjog
og thad naer engum attum
sit eg bara og hlusta a log
og er kominn med vinnu hja icelandair
Annars langar mig bara lika ad segja ad eg var ad spila golf um daginn, eg stod mig bara svo vel ad menn a vid Tiger Woods og Erny Ells voru farnir ad hringja i mig til ad fa tips. Eg sagdi theim bara ad gleyma thessu, their mundu aldrei na "The Hallster" taekninni.
kv. Chammpin
Falleg borg, gomul hus, mikil saga og portugalskur matur.
Rolegheit i dag, strakurinn tharf ad laera adeins adur en hann fer aftur ad vinna.
Litid annad ad segja i bili thannig ad eg hef akvedid ad blogga fyrir Steindor nokkurn Hall thvi undrun saetir ad hann skuli fa ad halda uti eins ovirkri bloggsidu og raun ber vitni.
Steini, thu bara dekkir textan, gerir Ctrl C og svo ferdu i blogginn thinn og gerir Ctrl V
kv
Saelir halsar. Ja, thad er bara ein leið til að lysa því hversu dapur ég hef verið í að skrifa hér á síðuna, já ég er búinn að vera bloggarahaugur!!!
Annars er eg med limru sem lysir vel blogghaugelsi minu:
Latur er eg ad blogga mjog
og thad naer engum attum
sit eg bara og hlusta a log
og er kominn med vinnu hja icelandair
Annars langar mig bara lika ad segja ad eg var ad spila golf um daginn, eg stod mig bara svo vel ad menn a vid Tiger Woods og Erny Ells voru farnir ad hringja i mig til ad fa tips. Eg sagdi theim bara ad gleyma thessu, their mundu aldrei na "The Hallster" taekninni.
kv. Chammpin
þriðjudagur, mars 13, 2007
Nyjar myndir komnar a slepjuna, tvaer fra Madrid og svo Portugal
http://www.slepja.com/gallery/album175
http://www.slepja.com/gallery/album175
sunnudagur, mars 11, 2007
Strakurinn kominn til einhvers stadar i Portugal sem hann getur ekki borid fram. Ekki svo langt nordur af Lisboa, hofudborg landsins thar sem allt er staerst i Evropu skv. hefdarfrunni a heimilinu. Fjogur kattarkvikindi a heimilinu thannig ad eg er ad overdosa a ofnaemislyfjum og gef thad skyrt til kinna ad their eru ekki velkomnir i grennd. Kettir laera.
Her er horku vedur, hiti, sol og svinari og thvi eina leidin ad fara a strondina. Leigdi mer blautbuning og bretti og smellti mer i surfid samanber myndir sem eg set sidar inn. Lengi lifir i gomlum glaedum og margt sem eg laerdi a Bali fyrir rumu ari gagnadist mer svo vel ad undir lokin i dag var eg farinn ad standa eins og herforingi!
Svo voru gledifrettir i gaer thegar eg kikti a kompani meilinn minn. Naesti beis er ekki afvotnun i Jeddah helfur taumlaus gledi i Kuala Lumpur i Malasiu. Thadan a eg af fara a stadi eins og Dubai, Sidney, Taipei, Melbourn og einhvern stad sem heitir PVG. Islenskur flugstjori a fleiri en einu flugi, ekkert nema snilldar frettir, ef thetta helst.... YEA RIGHT!
kvedja i bili
fimmtudagur, mars 08, 2007
Guðirnir grenja og gráta og reyna af veikum mætti að sýna vanþóknun sína á því að við erum að yfirgefa borg hinna ljúfu vinda. En hvað sem þrumum, eldingugum og massívri (sbr. massive) rigningu líður þá er engu hægt að breyta.
Flugið á íslandi er allt komið á annan endann því Kaftein Æsland hefur verið fjarverandi í mánuð og Portúgal skelfur af tilhlökkun því Drengurinn Væni er væntanlegur innan stundar.
Þetta hefur verið hin besta dvöl og engum lokum fyrir það skotið að maður gæti hugsað sér að koma aftur við gott tækifæri og skoða landið og miðin nánar. Þetta er nú einusinni það land sem býður upp á auðveldustu leiðina til að heimsækja einu heimsálfuna sem ég á eftir að setja X við, Suðurskautið. Hvernig ætli mörgæsasteik bragðist?? Happy feet anyone?
Áttaði mig annars á því í gær, þar sem ég stóð yfir postulíninu, að þegar ég kem heim í apríl þá hef ég heimsótt níu lönd í þrem heimsálfum á þrem mánuðum og þar af eru fimm á eigin vegum. Allsekki útilokað að það gæti eitthvað bæst á listann.
Nú er annars rétt rúm vika í að ég fari að fremja flug aftur. Það væri lygi að segja að maður sé ekki spenntur því ég er nú bara rétt búinn að fá nasasjón á nýju (gömlu) vélinni sem ég er kominn á. Risaeðla er gott orð til að lýsa tækinu. Auk þess standa vonir til að ég fái beis með Hjalta Grétars aka. Daddy Cool, ekki slæmt það.
Síðustu myndirnar héðan eru í upphleðslu. Nokkrar frá Montevideo og þar af eitt vídjó...
að lokum
ADIOS GRINGOS!
Flugið á íslandi er allt komið á annan endann því Kaftein Æsland hefur verið fjarverandi í mánuð og Portúgal skelfur af tilhlökkun því Drengurinn Væni er væntanlegur innan stundar.
Þetta hefur verið hin besta dvöl og engum lokum fyrir það skotið að maður gæti hugsað sér að koma aftur við gott tækifæri og skoða landið og miðin nánar. Þetta er nú einusinni það land sem býður upp á auðveldustu leiðina til að heimsækja einu heimsálfuna sem ég á eftir að setja X við, Suðurskautið. Hvernig ætli mörgæsasteik bragðist?? Happy feet anyone?
Áttaði mig annars á því í gær, þar sem ég stóð yfir postulíninu, að þegar ég kem heim í apríl þá hef ég heimsótt níu lönd í þrem heimsálfum á þrem mánuðum og þar af eru fimm á eigin vegum. Allsekki útilokað að það gæti eitthvað bæst á listann.
Nú er annars rétt rúm vika í að ég fari að fremja flug aftur. Það væri lygi að segja að maður sé ekki spenntur því ég er nú bara rétt búinn að fá nasasjón á nýju (gömlu) vélinni sem ég er kominn á. Risaeðla er gott orð til að lýsa tækinu. Auk þess standa vonir til að ég fái beis með Hjalta Grétars aka. Daddy Cool, ekki slæmt það.
Síðustu myndirnar héðan eru í upphleðslu. Nokkrar frá Montevideo og þar af eitt vídjó...
að lokum
ADIOS GRINGOS!
sunnudagur, mars 04, 2007
Cafe Cortado, tostado con jamon y queso og jugo naranja á Cafe AMMA, eina leiðin til að hefja daginn.
Nú settist ég niður fullur hugmynda um hvað ég ætlaði að skrifa en svo eins og dragsúgur um miklagljúfur skolaðist allt út á einni svipstundu. Hér sit ég eftir gapandi og tómur.
Síðan síðast. Við þríeykið leigðum okkur bíl og brunuðum til Mar Del Plata, strandstað hérna í Argentínu, 400 km suður af Buenos. Verandi sunnan við miðbaug, eðli málsins samkvæmt kólnar í veðri þegar maður fer suður á bóginn.
Við sáum fyrir okkur hvítar strendur, ber brjóst og olíuborna kvennmannsrassa... en það sem tók við okkur var hífandi rok og rigning og gamalt fólk, einskonar Kanarí eyjar Argentínu. Mikið svekkelsi en í staðin sáum við meira af landinu en bara borgina og fengum að reyna Argentínska umferðarstöppu, hún var súr á bragðið! Rúlluðum til baka strax daginn eftir og tókum betur púlsinn á borginni.
Strákurinn er kominn með nýjan fínan leðurjakka. Meistarastykki sem var sérsaumaður utan um fagurmótaðan líkama hans. Af einhverjum ástæðum þótti leðurskeranum þó nauðsin á að hafa herðarpúða. Fellur ekki í kramið og planið að fara og láta þá fjúka enda er drengurinn mótaður í mynd sjálfs skaparans og hef ég hvergi séð það í biblíunni að hann hafi notað herðapúða undir lakinu!
Plön næstu daga eru
-að smella sér yfir til Montevideo í Úrúgvæ. Þriggja tíma bátsferð, tíu tíma í landinu og svo þrír tímar til baka.
-strangar æfingar í jaðarsportinu Harðkjarnatennis
-mátun fyrir klæðskerasniðin jakkaföt
-æfa sig að halda bolta á lofti
-ná í helmassatan áður en komið er heim (á ekki við um sjálfan strákinn, hann hefur enþá góðan tíma í að ná hinum fagra gullinbronsleita lit sem hann er svo þekktur fyrir)
-drekka nokkra bjóra, hvítvín, rauðvín og Tom Collins í viðbót áður en ég fer í afvötnun til Jeddah
-og svo margt margt fleira
37 nýjar myndir komnar inn, á Slepjuna
kv
Nú settist ég niður fullur hugmynda um hvað ég ætlaði að skrifa en svo eins og dragsúgur um miklagljúfur skolaðist allt út á einni svipstundu. Hér sit ég eftir gapandi og tómur.
Síðan síðast. Við þríeykið leigðum okkur bíl og brunuðum til Mar Del Plata, strandstað hérna í Argentínu, 400 km suður af Buenos. Verandi sunnan við miðbaug, eðli málsins samkvæmt kólnar í veðri þegar maður fer suður á bóginn.
Við sáum fyrir okkur hvítar strendur, ber brjóst og olíuborna kvennmannsrassa... en það sem tók við okkur var hífandi rok og rigning og gamalt fólk, einskonar Kanarí eyjar Argentínu. Mikið svekkelsi en í staðin sáum við meira af landinu en bara borgina og fengum að reyna Argentínska umferðarstöppu, hún var súr á bragðið! Rúlluðum til baka strax daginn eftir og tókum betur púlsinn á borginni.
Strákurinn er kominn með nýjan fínan leðurjakka. Meistarastykki sem var sérsaumaður utan um fagurmótaðan líkama hans. Af einhverjum ástæðum þótti leðurskeranum þó nauðsin á að hafa herðarpúða. Fellur ekki í kramið og planið að fara og láta þá fjúka enda er drengurinn mótaður í mynd sjálfs skaparans og hef ég hvergi séð það í biblíunni að hann hafi notað herðapúða undir lakinu!
Plön næstu daga eru
-að smella sér yfir til Montevideo í Úrúgvæ. Þriggja tíma bátsferð, tíu tíma í landinu og svo þrír tímar til baka.
-strangar æfingar í jaðarsportinu Harðkjarnatennis
-mátun fyrir klæðskerasniðin jakkaföt
-æfa sig að halda bolta á lofti
-ná í helmassatan áður en komið er heim (á ekki við um sjálfan strákinn, hann hefur enþá góðan tíma í að ná hinum fagra gullinbronsleita lit sem hann er svo þekktur fyrir)
-drekka nokkra bjóra, hvítvín, rauðvín og Tom Collins í viðbót áður en ég fer í afvötnun til Jeddah
-og svo margt margt fleira
37 nýjar myndir komnar inn, á Slepjuna
kv
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)