Nú er farið að styttast í annan endan hérna og ekki frá því að maður sé farinn að finna fyrir smá spenning að kíkja heim, hitta holdvota þjóðhátíðargesti o.s.frv. Þar sem þessi Svíþjóðardvöl er senn á enda get ég rétt ímyndað mér allar þær spurningar sem brenna á vörum ykkar og þar fyrst og fremst... hvernig er svíþjóð á skalanum 1-10???!?
Í stuttu máli:
Í Svíþjóð er ALLTAF rigning, nema þessa örfáu daga þegar sólin skín... læt ykkur svo um að staðsetja þessa lýsingu á skalann
kv.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli