föstudagur, desember 17, 2004

Gatwick

Ekki hefdi eg truad thvi fyrir um tvei manudum ad eg yrdi anaegdur ad koma aftur til Gatwick. En her sit eg nu samt i finum filing a Gatwick Hilton i thetta skiptid, thokkalega sattur vid tilveruna thratt fyrir ad liti ut fyrir ad eg komist ekkert heim naesta einn til tvo manudina...
Fra Paris fluag eg i dag a bissnes class og fekk thvi toluvert betri samloku en almuginn a monkyclass og complementary Kit-Kat i thokkabot. Maeti eg hingad, threittur eftir ad hafa flakkad milli heimsalfa, og fae herbergi 7442. Herbergi 7442 er ekkert slor, stadsett i nyja executive vaeng Hilton hotelsins og pakkfullt af fridindum sem aetla engan enda ad taka. Fri timarit, badsloppur, inniskor, adgangur ad executive lounge thar sem eg sit nuna i godu yfirlaeti og thad besta... hatalari fyrir sjonvarpid inna badi thannig ad thad tharf ekkert ad fara framhja manni, jafnvel thott manni verdi bratt i brok og getur ekki bedid eftir auglysingahl'ei.
En thad er skammgodur vermir ad missa piss i skona thvi strax i fyrramalid fer eg hedan, aftur til Paris med velina sem a ad fljuga fra Paris til Gabon. I beinu framhaldi af thvi fer eg sjalfsagt til Gabon thadan sem eg flyg vaentanlega til Paris a manudag. Godu frettirnar eru thaer ad eg er vonandi, vaentanlega laus vid Oran i bili og verd stadsettur i romantiskustu borg heims, fljugandi nidur a midbaug og til baka. En hver veit, adur en eg get sagt rabbabarasulta gaeti eg verid kominn aftur til Oran, sem vaeri ekki gott thvi eftir sjo vikur thar eru atferlisbrestir farnir ad lata a ser kraela.

kv.

Engin ummæli: