Henrik Hansen, 22 ára gamall pípulagnanemi frá Kruså í Danmark, fór með sigur af hólmi á Norðurlandamótinu í pípulögnum, sem lauk í Perlunni í dag. Hinir keppendurnir fjórir voru úrskurðaðir jafnir í öðru sæti en þeir voru Tómas Ingi Helgason, Svíinn David Josefsson, Finninn Henri Koskinen og Norðmaðurinn Markus Kaltvedt. Þetta var fjórða Norðurlandamótið í pípulagningalistinni, og í fyrsta skipti sem keppnin er haldin hér á landi.
Áhugavert, ekki satt
kv.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 ummæli:
Er einhver kaldhæðni í þessu hjá þér kall?
Kv.
Ómar
Já ég vildi ekki vera með - það verður að gefa fagfólki séns á að vinna, annars er þetta eitthvað svo mikil niðurlæging!
Kv HD
Þetta er soldið spes verð ég nú að segja!
Ragga
dúd. já, hver ætli verði heimsmeistarinn í pípulögnum? spennandi ha :)
well. en kíktu á www.slepja.com því þar er einhver bjáni byrjaður að blogga.
góðar stundir
Skrifa ummæli