Ja, hvad haldid thid, var ekki bara simanum minum stolid
Var a gongu um breidstraeti Parisarborgar i bullandi romantik. Talandi i simann, kikjandi a kort. Veit ekki fyrr en buid er ad rifa simann af mer og gleraugun komin i gotuna. Teigi mig eftir gleraugunum thvi an theirra hefdi eg ekki geta borid kennsl a sakamanninn. Brillurnar komnar a og se eg tha ekki thar sem madur i svartir hettupeyru og blaum gallabuxum hverfur fyrir horn med simann i hendi. Hvad geri eg, ekki nokkurn skapadan hlut enda ekkert vid thessu ad gera nema fynna upp heila ordabok af nyjum blotsyrdum.
kv.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Þú góðmennskan uppmáluð - búinn að selja frídagana þína til að aðrir geti verið kvefaðir og símanum þínum stolið! Þetta er bara ekki hægt....
KV Krullan
Oj þvílíkt svekkelsi...
Ragga
Nú er bara að kaupa alvöru riffil og skjóta alla sem eru í svartri hettupeysu og bláum gallabuxum. ég skal taka að mér vestari hluta Parísar ef þú tekur eystrihlutann, samþykkt?
lal
ofbeldi er þetta .... krusty
Skrifa ummæli