Sit hérna á MAN flugvelli að bíða eftir SAS flugi til Köben. Ætlunin var að ná að hlaupa milli véla þar á innan við 50 mínútum. Slæmu fréttirnar eru þær að það er búið að seinka fluginu um 15 mínútur sem gefur mér 35 mín til að hendast á milli. Góðu fréttirnar eru að ég er með allt í handfarangri héðan þannig að það er ekki eftir neinu að bíða þegar hurðin er upnuð á vélinni í Köben.
Var búinn að skrifa skelfilega langan blogg um daginn sem fjallaði um raunir mínar í gleraugnakaupum. Bloggurinn tók á þeirri geðshræringu sem ég varð fyrir þegar ég komst að því að mistök urðu í vali á glerjum og hvernig ég brotnaði saman og grét með ekkasogum þegar ég áttaði mig á því að ég þyrfti sjálfsagt að bíða annan mánuð. Enn þann dag í dag skelf ég og tárast þegar ég hugsa til þess.
kv
sunnudagur, ágúst 28, 2005
mánudagur, ágúst 15, 2005
Flaug til Larnaca i gaer. Attum slott tima til ad fara i loftid klukkan 10:05 sem vid rett misstum af. Naesti timi sem vid fengum var 11:30. Thad var ekki fyrr en sidar ad vid frettum ad thad vaeri ut af flugslysi a okkar leid, vel ad koma fra Larnaca a leid til Athenu.
Fer fra Gatwick i dag, rett i tima til ad sleppa vid ad hitta bumbubraedurna Steina og Olla sem eg hald ad maeti hingad a morgun.
Naesta flug eftir viku... vona ad thad breytist snarlega thvi ef fram heldur sem horfir verd eg buinn med bokina sem eg er ad lesa og langt kominn med ad klara Medal of Honor i PS2.
kv.
Fer fra Gatwick i dag, rett i tima til ad sleppa vid ad hitta bumbubraedurna Steina og Olla sem eg hald ad maeti hingad a morgun.
Naesta flug eftir viku... vona ad thad breytist snarlega thvi ef fram heldur sem horfir verd eg buinn med bokina sem eg er ad lesa og langt kominn med ad klara Medal of Honor i PS2.
kv.
laugardagur, ágúst 13, 2005
Svo madur svari nu ahangendum manns sem skrifa inn a commentid i hundrudatali a degi hverjum.....
Dagbjort:
Ur ordinu FERD er haegt ad mynda morg skemtileg samsett ord. Utferd, uppaferd, heimferd, dags ferd og yfirferd eru einungis orfa theirra. Sum theirra geta thytt meira en eitt, thad byggist svo alfarid a hugarastandi hvers og eins hvada skilning einstaklingur leggur i ordid og samhengi thess.
Hannes:
Thakka ther kaerlega fyrir kvedjuna. Eg vona tho innilega ad 'astar partur kvedjunnar komi fra kvenntjodinni tharna a vellinum.
Lalli og HD:
Barattukvedjur til Engilstuna. Hef fulla tru a thvi ad madur eigi eftir ad heimsaekja ykkur otal sinnum i komandi framtid til Svithjodar. Stay in there!
Annars er eg i Gatwick eftir ad hafa flogid til Corfu fra Manchester i nott og endad her. Flyg a morgun til Kypur, mynnir mig og fer thada til Manchester, held eg.
kv.
Dagbjort:
Ur ordinu FERD er haegt ad mynda morg skemtileg samsett ord. Utferd, uppaferd, heimferd, dags ferd og yfirferd eru einungis orfa theirra. Sum theirra geta thytt meira en eitt, thad byggist svo alfarid a hugarastandi hvers og eins hvada skilning einstaklingur leggur i ordid og samhengi thess.
Hannes:
Thakka ther kaerlega fyrir kvedjuna. Eg vona tho innilega ad 'astar partur kvedjunnar komi fra kvenntjodinni tharna a vellinum.
Lalli og HD:
Barattukvedjur til Engilstuna. Hef fulla tru a thvi ad madur eigi eftir ad heimsaekja ykkur otal sinnum i komandi framtid til Svithjodar. Stay in there!
Annars er eg i Gatwick eftir ad hafa flogid til Corfu fra Manchester i nott og endad her. Flyg a morgun til Kypur, mynnir mig og fer thada til Manchester, held eg.
kv.
sunnudagur, ágúst 07, 2005
Til hamingju Íslendingar, fyrsta haustlægðin hefur sýnt sig í sinni verstu mynd. Þetta er alltaf skemtilegur tímapunktur. Rokið, rigningin, mirkrið, kuldinn, slabbið, snjórinn, saltið á götunum og svo margt margt fleira. Sumarið búið og veturinn að taka við. Þá er nú best að skella sér í heitt bað með nuddi..... sem mynnir mig á að...
drengurinn er búinn (því sem næst) að versla sér íbúð, og það ekki af lakari kantinum. Njálsgata 81 verður heimili mitt frá og með ótilteknum tímapunkti í nálægri framtíð. Íbúðin er búin nuddpotti fyrir fjóra, gaseldavél og neyðar kaðalstiga svo eitthvað sé nefnt. Og hvað kostuðu herlegheitin?? Það kemur ekki nokkrum manni við en ég held þó að flestir viti það því ég hef sagt öllum sem hafa spurt.
MYNDIR eru komnar inn á myndasíðuna til skoðunar. Innflutningsteiti verður haldið einhverntíman í október/nóvember, takið daginn frá.
Annars er komið að útferð. Fer út í fyrramálið, aftur til Manchester. Planið svo að koma heim aftur 29. þessa mánaðar til að taka við íbúð og flytja inn, takið daginn frá!
drengurinn er búinn (því sem næst) að versla sér íbúð, og það ekki af lakari kantinum. Njálsgata 81 verður heimili mitt frá og með ótilteknum tímapunkti í nálægri framtíð. Íbúðin er búin nuddpotti fyrir fjóra, gaseldavél og neyðar kaðalstiga svo eitthvað sé nefnt. Og hvað kostuðu herlegheitin?? Það kemur ekki nokkrum manni við en ég held þó að flestir viti það því ég hef sagt öllum sem hafa spurt.
MYNDIR eru komnar inn á myndasíðuna til skoðunar. Innflutningsteiti verður haldið einhverntíman í október/nóvember, takið daginn frá.
Annars er komið að útferð. Fer út í fyrramálið, aftur til Manchester. Planið svo að koma heim aftur 29. þessa mánaðar til að taka við íbúð og flytja inn, takið daginn frá!
miðvikudagur, ágúst 03, 2005
Mér til mikillar mæðu vonbrigða áttaði ég mig á því fyrir örfáum dögum að gallabuxur sem ég verslaði ekki fyrir svo löngu eru ekki gerðar fyrir örvhenta. Það kemur sér virkilega illa fyrir örvhentan einstakling eins og mig. Í hverju liggur téður hönnunargalli buxananna? kunnið þið að spurja. Af einhverri óskiljanlegri ástæðu hafa beltishöldur buxnanna verið saumaðar þannig á að tvær fremstu eru ójafnar. Framanverð vinstramegin er nær miðju en framanverð hægramegin. Þetta orakar það að belti sem fer í buxurnar þarf að hafa á hvolfi til að silgjan sitji á réttum stað. Þar af leiðir að nú þarf ég að venja mig á að opna silgjuna vinstra megin í hvert skipti sem ég geng örna minna og þarf að sama skapi að læra að þræða beltið í öfuga átt þegar ég hef aflokið viðskiptum mínum við salernið. Þetta er tímafrekt og leiðinlegt ferli sem ég nenni ekki að ganga í gegnum en finn mig samt knúinn til að afbera. Ég hef sett saman og sent formlegt kvörtunarbréf til höfuðstöðva Blend Of America og á von á svari á næstu dögum, ég mun birta það hér um leið og það berst.
U2 tónleikar eru afstaðnir. Ýtarleg lýsing á þeim er á síðu Hjónanna og ég hreinlega nenni ekki að endursegja allt sem þar stendur, enda ferst Lalla það verk mjög vel.
Myndir af tónleikunum má svo finna á MYNDASÍÐUNNI .
Heitasta æðið í dag hjá öllu þenkjandi fólki er SUDOKU. Einfaldast er að útskýra sudoku með dæmi.
Hér fyrir neðan er dæmi um þraut eins og hún byrtist manni. Borðið er 9x9 reitir og skiptist niður í 9 kassa, hver með 9 reitum í. Þrautin gengur svo út á það að í hvern kassa á að setja tölurnar frá 1 upp í 9. Í hvern kassa má hver tala aðeins koma fyrir einu sinni og í hverja röð lárétt og lóðrétt gildir það sama, hver tala á bilinu 1-9 má bara koma fyrir einu sinni. Þetta er sérlega góð leið til að láta tímann líða þegar maður er að ferðast, þegar maður er í vinnuni eða ef manni leiðist og það besta er að það eru engin batterí.
Þetta er að tröllríða öllu í Bretlandi þar sem hægt er að kaupa sérstakar Sudoku þrautabækur en það var með kaupum á einni slíkri sem ég kynntist þessu og hef ekki verið samur síðan.
Ég skora á ykkur, lesendur kærir, að prófa og ef ykkur langar í meira þá er hér nokkuð fín SUDOKU síða og svo er að sjálfsögðu hægt að versla þetta á AMAZON .
Að lokum langar mig að ræða Stafrænan Hákon. Eitt það skemtilegasta við Stafrænan Hákon er að drengurinn heitir ekki einusinni Hákon. Ég ætla ekkert mikið út í þá sálma hver þetta er, það er hægt að lesa allt um það á alnetinu, en hann heitir Ólafur Jósephsson.
Stafrænn Hákon hefur gefið út nokkrar plötur, bæði á geysla og vinyl, og sætir furðu hversu fjörugt ímyndunarafl kauði hefur þegar kemur að titlum bæði á plötum og lögum. Sem dæmi um útgefið efni þá kom út platan "ventill/poki" síðastliði haust. Þar áður hefur félagi okkar gefið út plötur á borð við "Per:Segulsvið - Kysstu mig Þungi Spánverji", "Glussajól"og "Skvettir edik á ref". Sem dæmi um heiti laga má nefna "Sítrónudurgurinn" af "Eignast Jeppa", "Kjæfusafi" af "Prjónar Húmmus" og "Tætir Rækju" af "Skvettir edik á ref".
Hvernig tónlist erum við að tala um? Jú, ykkar einlægur fór á stúfana og kannaði efni og innihald. Til að spanna sem breiðast feril listamannsinns voru tekin til hlustunar lög af plötunum "Eignast jeppa", "Í ástandi rjúpunnar", "Prjónar húmmus", "Skvettir edik á ref", "ventill/poki" og síðast en ekki síst "Per:Segulsvið - Kysstu mig Þungi Spánverji". Við fyrstu hlustun mynnir tónlistin á blöndu af Sigur Rós og SKE. Ágætis tónlist til að slaka á við eða hlusta á þegar maður vill komast hjá því að hugsa um nokkurn skapaðan hlut.
Nú er margur sjálfsagt farinn að hrista hausinn í þeirri bjargföstu trú að ég sé endanlega genginn af göflunum og að allt um Stafrænan Hákon sé uppspuni frá rótum..... allir nema kanski Cpt. Garðarson. Kíkið endilega á shakon.com og látið sannfærast. Undir sounds má finna slatta af lögum sem hægt er að niðurhlaða og spila á tölvunni heima í stofu.
Að lokum textinn úr laginu "Vísur fyrir þreytta fugla"
Hermann staflaði nokkrum rjúkandi vorrúllum á bretti og sýndi Alexei frænda sínum þannig stuðning, en hann var að keppa á íslandsmeistaramótinu í botnalangauppskurðum sem haldið var á Sankti Jóseps spítala sjöunda árið í röð. Hann hafði þegar lokið 24 aðgerðum á 48 mínútum og átján sekúndum og var sem stóð í 3-4 sæti í riðlinum. Á eftir doktor Togga og doktor Kalla sem voru efstir. Doktor Kalli langefstur og öruggur áfram með 38 uppskurði á einni klukkustund sléttri. Þar af eina glæsilega ennisholuaðgerð, sirkusaðgerð sem hann skellti inn í lokinn við mikinn fögnuð viðstaddra. Sérstaklega Hafrúnar hjúkrunarforstjóra sem grét af geðshræringu þegar mestum greftrinum hafði verið náð úr stífluðum ennisholunum. "Jíbbí!", hrópaði hún "Jibbí!", og brunaði á mótórhjólinu sínu í hádegismat. Með standarann á.
kv.
U2 tónleikar eru afstaðnir. Ýtarleg lýsing á þeim er á síðu Hjónanna og ég hreinlega nenni ekki að endursegja allt sem þar stendur, enda ferst Lalla það verk mjög vel.
Myndir af tónleikunum má svo finna á MYNDASÍÐUNNI .
Heitasta æðið í dag hjá öllu þenkjandi fólki er SUDOKU. Einfaldast er að útskýra sudoku með dæmi.
Hér fyrir neðan er dæmi um þraut eins og hún byrtist manni. Borðið er 9x9 reitir og skiptist niður í 9 kassa, hver með 9 reitum í. Þrautin gengur svo út á það að í hvern kassa á að setja tölurnar frá 1 upp í 9. Í hvern kassa má hver tala aðeins koma fyrir einu sinni og í hverja röð lárétt og lóðrétt gildir það sama, hver tala á bilinu 1-9 má bara koma fyrir einu sinni. Þetta er sérlega góð leið til að láta tímann líða þegar maður er að ferðast, þegar maður er í vinnuni eða ef manni leiðist og það besta er að það eru engin batterí.
Þetta er að tröllríða öllu í Bretlandi þar sem hægt er að kaupa sérstakar Sudoku þrautabækur en það var með kaupum á einni slíkri sem ég kynntist þessu og hef ekki verið samur síðan.
Ég skora á ykkur, lesendur kærir, að prófa og ef ykkur langar í meira þá er hér nokkuð fín SUDOKU síða og svo er að sjálfsögðu hægt að versla þetta á AMAZON .
Að lokum langar mig að ræða Stafrænan Hákon. Eitt það skemtilegasta við Stafrænan Hákon er að drengurinn heitir ekki einusinni Hákon. Ég ætla ekkert mikið út í þá sálma hver þetta er, það er hægt að lesa allt um það á alnetinu, en hann heitir Ólafur Jósephsson.
Stafrænn Hákon hefur gefið út nokkrar plötur, bæði á geysla og vinyl, og sætir furðu hversu fjörugt ímyndunarafl kauði hefur þegar kemur að titlum bæði á plötum og lögum. Sem dæmi um útgefið efni þá kom út platan "ventill/poki" síðastliði haust. Þar áður hefur félagi okkar gefið út plötur á borð við "Per:Segulsvið - Kysstu mig Þungi Spánverji", "Glussajól"og "Skvettir edik á ref". Sem dæmi um heiti laga má nefna "Sítrónudurgurinn" af "Eignast Jeppa", "Kjæfusafi" af "Prjónar Húmmus" og "Tætir Rækju" af "Skvettir edik á ref".
Hvernig tónlist erum við að tala um? Jú, ykkar einlægur fór á stúfana og kannaði efni og innihald. Til að spanna sem breiðast feril listamannsinns voru tekin til hlustunar lög af plötunum "Eignast jeppa", "Í ástandi rjúpunnar", "Prjónar húmmus", "Skvettir edik á ref", "ventill/poki" og síðast en ekki síst "Per:Segulsvið - Kysstu mig Þungi Spánverji". Við fyrstu hlustun mynnir tónlistin á blöndu af Sigur Rós og SKE. Ágætis tónlist til að slaka á við eða hlusta á þegar maður vill komast hjá því að hugsa um nokkurn skapaðan hlut.
Nú er margur sjálfsagt farinn að hrista hausinn í þeirri bjargföstu trú að ég sé endanlega genginn af göflunum og að allt um Stafrænan Hákon sé uppspuni frá rótum..... allir nema kanski Cpt. Garðarson. Kíkið endilega á shakon.com og látið sannfærast. Undir sounds má finna slatta af lögum sem hægt er að niðurhlaða og spila á tölvunni heima í stofu.
Að lokum textinn úr laginu "Vísur fyrir þreytta fugla"
Hermann staflaði nokkrum rjúkandi vorrúllum á bretti og sýndi Alexei frænda sínum þannig stuðning, en hann var að keppa á íslandsmeistaramótinu í botnalangauppskurðum sem haldið var á Sankti Jóseps spítala sjöunda árið í röð. Hann hafði þegar lokið 24 aðgerðum á 48 mínútum og átján sekúndum og var sem stóð í 3-4 sæti í riðlinum. Á eftir doktor Togga og doktor Kalla sem voru efstir. Doktor Kalli langefstur og öruggur áfram með 38 uppskurði á einni klukkustund sléttri. Þar af eina glæsilega ennisholuaðgerð, sirkusaðgerð sem hann skellti inn í lokinn við mikinn fögnuð viðstaddra. Sérstaklega Hafrúnar hjúkrunarforstjóra sem grét af geðshræringu þegar mestum greftrinum hafði verið náð úr stífluðum ennisholunum. "Jíbbí!", hrópaði hún "Jibbí!", og brunaði á mótórhjólinu sínu í hádegismat. Með standarann á.
kv.
þriðjudagur, ágúst 02, 2005
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)