
Eins og sést hafa augun mín litið glaðari dag. Það voru þó ekki slagsmál sem valda þessu heldur Laser augnaðgerð. Ég fékk nóg af gleraugna og linsunotkun og lét slag standa. Búinn að hugsa um þetta í mörg ár og tókst loks með dáleiðslu og hardcore hugalestri að fá foreldra mína í þetta fyrst, svona rétt til að tékka hvort þetta væri ekki í lagi. Það gekk allt vel hjá þeim þannig að ég skelli mér.
Nú er búið að staðfesta bumbunámskeið á mig sexta nóvember. Í tilefni þess birti ég mynd af bumbu:

kveðja
Engin ummæli:
Skrifa ummæli