Létt yfirlit yfir árið sem er að líða. Ekki í tímaröð eða neinni annari en þeirri röð sem mitt yfirnáttúrulega heilabú spítir þessu út úr sér.
Bangladesh
Dhaka
Saudi Arabía
Jedda
Riyadh
Dammam
Medinahhhhhh
Sameinuðu Arabísku Furstadæmin
Dubai
Abu Dhabi
Argentína
Buenos Aires
Mar Del Plata
Uruguay
Montevideo
Brasilía
Rio De Jainero
Súdan
Khartoum
Indónesía
Jakarta
Bali
Jogjakarta
Medan
Malasía
Kuala Lumpur
Penang
Filipseyjar
Manila
Kína
Shanghai
Guangzhou
Uzbekistan
Tashkent
Ástralía
Sydney
Melbourn
Portúgal
Porto
Lisboa
Caldas
Og fullt af öðrum stöðum
Holland
Amsterdam
Belgía
Brussel
Frakkland
París
Ítalía
Bologna
Hér og þar.....
Danmörk
Köben
England
London
og svo örugglega einhverstaðar annarstaðar sem ég man ekki eftir.
Gleðilegt ár öll saman, allt það besta á því nýja. Ég finn það svona í iðrum mér að sumarið verði langt, þurrt og gott.
kveðja
þriðjudagur, desember 25, 2007
Klárlega besti bloggurinn á netinu í dag er eftir Últra, Mega, Tekknórauðsokkuna Gerði Önundardóttur.
Það er umdeilt í netheimum hvort hún sé uppspuni eða alvara, læt hvern dæma fyrir sig en sjálfur er ég ekkert í vafa.... ég hringdi í hana og við erum að fara á deit, purrrrrrrrr.
Annars er nú einum degi styttra þar til ég fæ hjólið.... hlakkar ekki öllum til???!?!?!?
jóla kv.
Það er umdeilt í netheimum hvort hún sé uppspuni eða alvara, læt hvern dæma fyrir sig en sjálfur er ég ekkert í vafa.... ég hringdi í hana og við erum að fara á deit, purrrrrrrrr.
Annars er nú einum degi styttra þar til ég fæ hjólið.... hlakkar ekki öllum til???!?!?!?
jóla kv.
mánudagur, desember 24, 2007
Jólahjól
Ég hef leitað víða en ekki fundið, tré sem rúmar gjöfina frá mér til mín.
Það er nú þannig að mitt mottó er að maður verður að elska og vera góður við sjálfan sig áður en maður getur beint svoleiðis að öðrum. Því vinn ég hörðum höndum að því að halda sjálfum mér góðum með gjöfum og góðri meðferð.
Eftir að hafa lagst undir feld, metið stöðu mína og smekk, skipt nokkrum sinnum um skoðun og að lokum tekið ákvörðun tók ég stefnuna upp í Mótor Max í Árbænum. Verslaði mér þar eitt svona:
Þið kunnið að spurja hvort ég sé virkilega svona lovable að ég gefi sjálfum mér svona..... ekki spurning!!!
Þannig að ég komi aftur að inngangi bloggsins þá væri það helst Oslóartréð sem hæfir glæsigrip sem þessum.
Pirrandi staðreind málsins er þó sú að nú er hávetur á Íslandi. Snjór, slydda og slabb hentar þessu ekki, þannig að sú ákvörðun var tekin að umboðið geymi fákinn fram í mars eða apríl þegar snjó hefur leyst og ég verð kominn með allan nauðsinlegan aukabúnað.
Ég get ekki beðið!!!!!
GLEÐILEG (hjóla)JÓL ÖLL SAMAN!!!!
kær kveðja
Birkir Örn
Það er nú þannig að mitt mottó er að maður verður að elska og vera góður við sjálfan sig áður en maður getur beint svoleiðis að öðrum. Því vinn ég hörðum höndum að því að halda sjálfum mér góðum með gjöfum og góðri meðferð.
Eftir að hafa lagst undir feld, metið stöðu mína og smekk, skipt nokkrum sinnum um skoðun og að lokum tekið ákvörðun tók ég stefnuna upp í Mótor Max í Árbænum. Verslaði mér þar eitt svona:
Þið kunnið að spurja hvort ég sé virkilega svona lovable að ég gefi sjálfum mér svona..... ekki spurning!!!
Þannig að ég komi aftur að inngangi bloggsins þá væri það helst Oslóartréð sem hæfir glæsigrip sem þessum.
Pirrandi staðreind málsins er þó sú að nú er hávetur á Íslandi. Snjór, slydda og slabb hentar þessu ekki, þannig að sú ákvörðun var tekin að umboðið geymi fákinn fram í mars eða apríl þegar snjó hefur leyst og ég verð kominn með allan nauðsinlegan aukabúnað.
Ég get ekki beðið!!!!!
GLEÐILEG (hjóla)JÓL ÖLL SAMAN!!!!
kær kveðja
Birkir Örn
laugardagur, desember 22, 2007
Hvað getur maður annað en tekið ofan af fyrir svona hetjum? Menn sem sjá sig auman fyrir öllu því sem gerist í okkar blygðunarlausa heimi. Hjalti hefur stóra sál sem er alvhít og góð, enda eins barns faðir og má ekker illt sjá. Hann er góður maður og tek ég hattinn ofan af fyrir honum. Megi hann njóta bílsins sem hann mun klárlega aldrei getað selt á sama verið og hann verslaði á. Megi öll börnin njóta skólans sem verður án efa skýrður í höfið Hjalta..... Hjalti institute of higher learning.... o.s.frv. Lögfræðingar, læknar, flugmenn og hver veit, flugumferðastjórar (ef einhver álpast í það.... djísús)munu útskrifast með gráður í Hjaltism. Heimurinn nú batnandi fer!
http://www.ruv.is/aj/
Annars held ég að mér hafi tekist að koma upp um glæpamann í kvöld......
kv
http://www.ruv.is/aj/
Annars held ég að mér hafi tekist að koma upp um glæpamann í kvöld......
kv
föstudagur, desember 21, 2007
JÆJA, ég er heima í rétt rúma viku. Fyrst tilkynning.... til stelpna um víða veröld,
Stelpur! Það er ekki hægt að flokka mat, og ákveða hvað skal borðast, eftir krúttleika. S.s. þó kjötið á beinunum í lifandi lífi hafi verið krúttlegt, þá réttlætir það ekki að kjötið þjóni ekki tilgangi sínum og sé boraðað af bestu list. Krúttleiki hefur bara ekkert með það að gera hvað maður borðar. Hættið þessum asnaskap!
og úr alvöru lífsins í eitthvað skemtilegra... MIG!
http://www.elfyourself.com/?id=1629494814
ef þessi linkur virkar ekki þá endilega kíkið á http://www.elfyourself.com , stelpur, þetta er rosa krúttlekt!
kv.
Stelpur! Það er ekki hægt að flokka mat, og ákveða hvað skal borðast, eftir krúttleika. S.s. þó kjötið á beinunum í lifandi lífi hafi verið krúttlegt, þá réttlætir það ekki að kjötið þjóni ekki tilgangi sínum og sé boraðað af bestu list. Krúttleiki hefur bara ekkert með það að gera hvað maður borðar. Hættið þessum asnaskap!
og úr alvöru lífsins í eitthvað skemtilegra... MIG!
http://www.elfyourself.com/?id=1629494814
ef þessi linkur virkar ekki þá endilega kíkið á http://www.elfyourself.com , stelpur, þetta er rosa krúttlekt!
kv.
þriðjudagur, desember 18, 2007
Og.... það hlaut að koma að því, strákurinn kom heim. Ekki voru það blíðar móttökur því ég varð veðurtepptur í Köben og neyddist til að fara á Strikið, drekka þar ótæpilega af jólabruggi og afgreiða jólainnkaupin. Tólf tímum of seint, um miðja nótt, kom ég heim. Töskurnar fylgdu hinsvegar ekki með í fluginu. Það var ekkert alslæmt því ekki þurfti ég að burðast þá með þær út í rútu og heim að dyrum, það sáu öðlingarnir hjá Icelandair um daginn eftir.
Svo hefur verið látlaust rok og rigning síðan ég steig á klakann, nýji staðallinn í veðrinu hérna, skil ekki hvað mönnum gengur til með þessu!
Svo er maður heima um jólin og hvaðeina, hangikjöt og sænsk jólaskinka, piparkökur og laufabrauð, nóakonfekt og jólaöl..... svo er maður farinn aftur í blíðuna í útlöndum að safna meiri brúnku
kv,
Svo hefur verið látlaust rok og rigning síðan ég steig á klakann, nýji staðallinn í veðrinu hérna, skil ekki hvað mönnum gengur til með þessu!
Svo er maður heima um jólin og hvaðeina, hangikjöt og sænsk jólaskinka, piparkökur og laufabrauð, nóakonfekt og jólaöl..... svo er maður farinn aftur í blíðuna í útlöndum að safna meiri brúnku
kv,
mánudagur, desember 10, 2007
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)