fimmtudagur, september 02, 2004

Crawley

Jaeja, tha er pjakkurinn kominn til Crawley i UK. Eg get nu ekki verid sammala morgum sem eg hef talad vid og hafa verid her ad tetta se rassgat alheimsins.
Dagskrain var frekar gotott thegar vid byjudum i gaer en sidan tha hefur hun breyst thirsvar og er ordin nokkud alitleg. Ef eg man rett tha er sidasti boklegi timinn i kringum 10. sept og er bara haegt ad vona ad theim takist ad troda in lendingunum fyrir thann tima. Ad sjalfsogdu eru sterkir karakterar ad kenna okkur og ma tha t.d. nefna sem daemi ad i gaer var enginn annar en Elvis Karl Aron Gunnarson Priestley ad kenna okkur perfomance. I dag var hinsvegar Alfred George Hitchcock Williams med okkur i CRM.
A laugardag faum vid Gudrun ad kikja med i flug til ad sja hvernig thetta virkar allt saman. Eg fer til Faro i Portugal (skilst mer) en hun eitthvert til Spanar.
Allt er annars i dillandi finum filing fyrir utan thad ad thad kostar mordfjar ad komast a netid.
Fyrir tha fjolmorgu sem hafa ahuga a ad hringja i mig er eg kominn med GSM numer sem eg man ekki hvad er en svo er numer a hotelinu 1293 529991 og herbergisnumer 117 (LANDSKODI 44).

kv.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jellló... bara fræg nöfn að kenna þér man... daususs... ekki amalegt það ha!

Jæja já nenni sko ekki að hringja í þig á hótelið svo ég krefst þess að gsm númerið þitt komi hérna fram fljótlega!

Ætlaði nú að kveðja þig áður en þú fórst en eitthvað fórst það nú fyrir. Man ekki hvort ég vottaði það hérna síðast líka!!

Jæja gangi þér bara allt í haginn þarna, og endilega láttu heyra frá þér hérna annað slagið þrátt fyrir fjárútlát við það!

Kveðja Krullan