Á öðrum í innflutningi hélt ég örlítið kaffisamsæti fyrir örfáa útvalda en stefnan var að fara svo annað og hitta fleira fólk, að mig mynnir. Þetta fór hinsvegar allt á versta veg og fylgir hér grafísk frásögn af atburðarrásinni.
Hjalti lék á alls oddi og lét fara vel um sig í sófanum sínum sem hann var svo örlátur að lána húsráðanda
Bjarni var dasaður og þar af leiðandi pirraður og nennti ekki að hlusta á ruglið í Halta
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Bwahahahaha bölvuð snilld hjá peyja... Góð syrpa.
Annars fannst mér þetta ekki góð lýsing á íbúðinni þinni sjálfri. Vantar meiri svona myndir sem sýna íbúðina en ekki BARA blindfulla flugmenn... :)
Crusty the clown
Skrifa ummæli