Þetta byrjaði ekki vel. Lots Of Jokes persónuleikaprófunarsíðan áreiðanlega komst að einfaldri niðurstöðu: Ég er skíthæll (You're an asshole.)
Í stutta stund sló þetta mig alveg út af laginu. Ég velti því fyrir mér að kaupa tvo lítra af Hagen Das, leggjast upp í rúm og horfa á Bold And The Beutiful. Þegar ég hinsvegar áttaði mig á því að Bold And The Beutiful var ekki á dagskrá ákvað að halda leitinni áfram.
Næsta stopp átti ég á Quizbox. Þar tók ég Journey to the Real You prófið sem mun hafa verið hannað af hinum virta þýska Dr. Ubershrinken Von Krakkenhausen. Ég vissi ekki hvort ég ætti að hlægja eða gráta, "old, gray and wrinkled". Ég hef greinilega leitað á röngum stöðum að stóru ástinni.
- You have 1 true friend.
- You will have 1 true love before getting married.
- It is your work ethic that you rest for just a minute.
- Here is the description of your ideal mate: "Old, gray, wrinkled"
- PAMELA ANDERSON is the person you will never get over for the rest of your life.
- You give 75% in a relationship.
Nú var ég komin á fulla ferð og lét ekki svona skítakomment stoppa mig. Oreo Personality Prófið var næst. Listi yfir tíu mismunandi leiðir við að borða Oreo kex. Ég valdi tíunda möguleikann, mér finst ekkert Oreo kex ekkert sérstaklega gott, þýðir það að ég sé vondur einstaklingur?!
10. I don't have a favorite way, I don't like Oreo cookies. You probably come from a rich family, and like to wear nice things, and go to up-scale restaurants. You are particular and fussy about the things you buy, own, and wear. Things have to be just right. You like to be pampered. You are a prima donna. There's just no pleasing you.
Ég vil nú meina að þetta sé tóm þvæla, svona að mestu leiti allavegana en það var bara ein leið að komast að því, nefneilega að halda leitinni áfram. Næst bar mig niður á Málningaklessuprófið eða Inkblot test eins og það kallast á fræðimálinu. Ekki fyrr en eftir að hafa svarað 56 spurningum um hinar ýmsu málningaklessur, hvort mér þætti þær kynæsandi eða hvort þær mynntu mig á kýr í faðmlögum fékk ég að vita að það þyrfti að borga 90 pund til að fá fulla staðfestingu á hversu veill á geði ég væri. Svona til málamynda kom þó úrdráttur úr rapportinu. Ég skil ekki orð af því sem stendur þarna!
your subconscious mind is driven most by Imagination
This means you have a deep desire to use innovative ideas to enhance your life and influence the world around you. This drive influences you far more than you may realize on a conscious level.
Your need to be innovative drives how you look at new opportunities and the kinds of experiences in life you choose to have. On an unconscious level, the reason you may be so driven by imagination is your fear of destruction, the opposite of creation. When you are unable to create due to restrictions imposed by your environment or even ones you unwittingly impose on yourself, do you feel trapped or confined? You may find these feelings of unease only get better when you find another outlet for your imagination.
With such a strong creative orientation, you are willing to entertain a broad spectrum of ideas at any given time. The world is a fuller, richer place because you can contribute new ideas to any experience. Your natural curiosity inspires those around you and encourages them to come up with ideas they wouldn't have thought of without your help.
Ég áttaði mig á því að ég kæmist sjálfsagt aldrei að hinu sanna um mig nema ég fengi sérfræðiálit Dr. Phil á þessu öllu saman. Eftir að hafa skoðað alla mína kinglegu króka og kima komst Dr. Phil að eftirfarandi niðurstöðu:
Others see you as sensible, cautious, careful & practical. They see you as clever, gifted, or talented, but modest. Not a person who makes friends too quickly or easily, but someone who's extremely loyal to friends you do make and who expect the same loyalty in return. Those who really get to know you realize it takes a lot to shake your trust in your friends, but equally that it takes you a long time to get over it if that trust is ever broken.
Svona til að fá lokaniðurstöðu í þessu stóra máli kíkti ég á próf sem er byggt á öðru prófi þróað af Ulle Zang. Þar valdi ég flottustu myndina og var greindur eftirfarandi:
Peaceful Discreet Non Aggressive
You are easy-going yet discreet. You make friends effortlessly, yet enjoy your privacy and independence. You like to get away from it all and be alone from time to time to contemplate the meaning of life and enjoy yourself. You need space, so you escape to beautiful hideaways, but you are not a loner. You are at peace with yourself and the world, and you appreciate life and what this world has to offer.
Nú var ég farinn að skemta mér svo við þetta að það var erfitt að stoppa. Svona undir lokin ákvað ég að athuga hvort ég væri alvöru flugmaður..... nískur! Myvesta er með það allt á hreinu þannig að ég spurði þá félaga:
" valign="top"> | |
" valign="top"> People who exhibit a balanced money personality style enjoy making and managing money. They may view budgeting and investing as a game of sorts. Money is viewed as a tool that is used to achieve ones goals. While they often have a budget, Balanced persons do not become overly uncomfortable with the occasional unforeseen expense or in purchasing the occasional luxury item. Balanced persons often feel that diligence, research and effort will reward them in the end. If they invest, Balanced persons tend to have balanced portfolios and are often comfortable seeking advice from financial managers. |
Svona til að fá einhverja niðurstöðu í málið eftir að hafa lesið allt þetta þá vil ég segja eftirfarandi. Eftir að hafa kastað út öllum óþægilegum greiningum og niðurstöðum sem mér á einhvern hátt líkar ekki við, kemst ég að þeirri niðurstöðu að ég er hið besta grei og mættu margir..... ALLIR skulum við hafa það, taka mig til fyrirmyndar.
Auðmjúk kveðja ;)
3 ummæli:
þú hefur allt of lítið að gera Birkir....
CRUSTY
Sorglegt hvað þú hefur ekkert líf. Ekkert til að taka til fyrirmyndar.
alltaf finnur maður nýjar bloggsíður! :o) Takk fyrir síðast stráksi. Kveðjur frá eyjum, Kristín ;)
Skrifa ummæli