föstudagur, júní 22, 2007

Í tilefni þess að ég sé á leiðinni til Brussel þá er þessi lauflétti leikur settur upp hér í boði Toblerone á Íslandi.

Lessur bíta gat í Brussel

Sá/sú sem getur sagt hvað þetta er/þýðir fær Toblerone stöng að gjöf við næstu heimkomu!

Reglur:
1. Skýrnarnafn má eigi vera Steindór eða Hjalti
2. Bannað að kjafta
3. Lögheimili skráð á Íslandi í Kjósa og Hnappadalssýslu eða nágrenni
4. Finnast harðsoðnu eggin hans Birkis góð! Virkilega góð!

kveðja

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

svona setningar heita SAMHVERFUR og má lesa eins afturábak og áfram.

hér er dæmi: "amma sá afa káfa af ákafa á samma"

nú eða: "inn úr rassi moki kúki komissar Rúnni"

og svo ein enn: "# Arafat sarð rök skörð Rastafara"

svo nú heimta ég nammi með harðsoðnu eggi!

Nafnlaus sagði...

p.s. gleymdi að skrifa undir... kveðja, Lalli feiti