þriðjudagur, mars 25, 2008

Það hlaut að koma að því, að ég færi út. Þrjár vikur í Bangladesh hljóma svona við fyrsta hljóm ekki svo vel. En kunni maður að njóta sparnaðar á peningum, ódýrum klæðskerasaumuðum fötum og tenniskennslu á spottprís, þá þarf þetta ekki að vera svooooo slæmt.
Ég bið því að heilsa, segi au revoir, þar til næst, verið hress, ekkert stress, bless bless, guð, jesús kristur og allar hans systur veri með ykkur. Næst þegar sést til mín á klakanum verð ég hel tanaður og þverköttaður....... eða svona hér um bil

adios gringos

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

heyrðu kall.. þarf nauðsynlega að ná í þig, mikilvægt mál.

hringdu í mig sem fyrst,
þinn vinur, Lalli

Nafnlaus sagði...

ooohh, þú ert svo sexy

kv
kolbrún halldórsdóttir
feminstatussa