mánudagur, október 18, 2004

Tha er eg langt kominn med ad skrifa aefisoguna mina, kominn upp i 438 bladsidur og thad merkilega er ad hun fjallar bara um fimm daga i lifi minu! Her kemur yfirlit.
Fimtudag, fae ad vita ad eg er ad fara ut til Gatwick thar sem eg a ad byrja ad fljuga og vera svo sendur seinna til Alsir. Eftir 11 tima ferdalag a fostudaginn kemst eg loksins a hotelid og tek thad fram ad thad voru engar tafir a neinu farartaeki sem eg notadist vid, thad tekur 11 tima ad komast fra Reeykjavik til Gatwick ef madur flygur i gegnum Stansted. Fae ad vita thad thegar eg kem ad eg eigi flug seinnipartinn daginni eftir. Stuttu sidar kemur babb i bat. Flokid mal en i stuttu mali komast their ad thvi ad vid megum ekki fljuga Atlanta velum sem eru skradar i UK. Thad thydir ad vid meigum bara fara i flugin a TF-skradum velum sem eru ad fljuga "long haul". Thad thydir ad fyrsta flugid mitt er a midvikudag en thad a ad reyna ad koma a namskeidi svo vid getum flogid UK skradum velum. Komast their ad thvi ad madurinn sem getur haldi namskeidid er hvergi finnanlegur og akvedid ad senda okkur til Alsir svo vid getum farid ad fljuga sem fyrst. I dag attum vid svo ad fljuga til Paris, fa visa fyrir Alsir og Gabon og fara svo afram til Alsir. Tha rekumst vid a manninn sem getur haldid namskeidi. Eftir miklar bollaleggingar, paelingar og vangaveltur er akvedid ad vid forum i boklegt namskeid med honum a morgun og svo thurfum vid vist ad fara i flugherminn lika eitt skipti. Thar med er Paris, Alsir og allt thad fokid ut um gluggan i bili og Gatwick aftur ordid ad raunveruleika. Thannig ad eins og stadan litur ut i dag tha fer eg i bokleg namskeid a morgun, fer i mitt fyrst flug (a islenskt skradri vel thvi eg ma fluga svoleidis tho hun se nakvaemlega eins og UK skr vel) a midvikudag fram a fimtudag, fer i flugherminn a laugardag og tha aettu allir vegir ad vera mer faerir..... eda hvad..... thad kemur i ljos.
Gridamigkidfjor

kv

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hellje.

djös tími maður.. ellefu tímar? það hlýtur að þýða einhverja bið einhversstaðar, þótt um áætlunarferðir -á áætlun- sé að ræða. en svona er þetta mar. it aint over till its over. þú amk ert búinn að fara í gegnnum þokkalegt ferli vinur.
Jæja, ég bið að heilsa hérna úr heimskuni í bili, see you later friend.... L.

Nafnlaus sagði...

Jesús minn Birkir....það er allt að gerast hjá þér. 11 tímar...mein GOD! Bið að heilsa þér elsku besti frændi....söknuð þín óstjórnlega mikið hérna heima...grát!

Kveðja, Ragga æði ;o)