mánudagur, október 10, 2005

Þessi póstur er tileinkaður Lalla og Helgu Dröfn sem eru þessa stundina í feiknar fíling í Svíþjóð. Til að hressa þau eilítið við þá ætla ég að byrta nokkra vel valda norðurlandabrandara. Byrjum á einum finskum sem stendur alltaf fyrir sínu:

Ruotsalainen oli Suomessa eräässä kapakassa ja vakioasiakas ehdotti hänelle: -
Saat tonnin, jos saan iskeä kymmenen kaljapulloa päähäsi. Ruotsalainen mietti hieman ja lopulta suostui, osittain muun asiakaskunnan vaatimuksesta. Suomalainen iski ensimmäisen pullon ruotsalaisen päähän, sitten toisen ja niin edelleen, mutta lopetti iskettyään yhdeksän pulloa.
- No, milloinkas sinä isket sen viimeisen pullon? kysyi ruotsalainen.
- En minä mikään hölmö ole, suomalainen vastasi, silloinhan joutuisin antamaan sinulle sen tonnin.

Ef þið liggið ekki nú þegar í gólfinu, máttlaus af hlátri þá kemur hér rúsínan í pulsuendanum

A Finn, a Swede and a Norwegian found themselves deserted on a small island. A Cannibal tribe lived on the island, and they emprisoned the three men. The cannibals gave each of them a final wish. First they asked the Norwegian. The Norwegian wanted to see his wife once more. The cannibals went to find the wife. After he saw his wife, the Norwegian was eaten, and the cannibals made a canoe out of his skin. The Finn wanted to smoke one more cigarette. He got his cigarette. After he was finished, he was eaten and his skin was used to make a canoe. Then came the Swede's turn - he wanted a fork. He started to punch holes into himself, and yelled: "YOU WON'T MAKE A CANOE OUT OF ME!"

Biðst afsökunar á því að sá seinni var á ensku, þeir sem skilja ekki skulu leita til Enskrar málstöðvar EHF, Hafnarstræti 19.

Lalli og HD, hangið þarna inni!

kv

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

svona til að vera á mótþróaskeiði og vanþakklát þá er ég að einbeita mér að sænsku og væri því til í að fá þennan á sænsku en ekki finnsku og ensku. Og þar sem ég er ekki reipbrennandi í ensku þá finnst mér þetta mismunun.

En takk fyrir upplyftinguna. Ekki veitir af :) Knúsar HD