miðvikudagur, desember 14, 2005

Vegna óhemju fjölda áskorana þá hef ég tekið þá ákvörðun að setjast í sæti tungumálakennara hér.

ABAKABAR þýðir How'r you doing eða bara hvernig hefur þú það. Það er ofurflott ef maður getur sagt það Joey style, þá tísta flugfreyjurnar svo tímum skiptir.
TERIMA KASIH þýðir takk fyrir
GILA segir maður um einhvern, eitthvað sem er létt ruglað. Ekki sniðugt að segja við lögregluna, tollverði, hermenn og aðra sem halda á framhleypum.

Frá Stan.... THE MAN kom frasinn DIMINA ADA. DIMANA þýðir Where is the.... ADA Steini þarf svo að fræða okkur um það hvað ADA þýðir

HIC kom með Satu lagi Bintang - dingen !! Ég hef ekki hugmynd um hvað það þýðir nema að Bintang er local bjórinn hérna. HIC, útskýrðu máli þitt!!

Ellefu og hálfs tíma flug framundan, JÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍÍHA!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Kv

Engin ummæli: