sunnudagur, janúar 20, 2008

On the record.... þeir urðu bensínlausir......

Nú er harkið búið hérna í Jakarta. Á morgun fer ég til Parísar og þaðan til Portúgal í úttekt í nokkra daga. Að henni lokinni kem ég heim 1. febrúar og verð til 12. að mér skilst. Meira um það síðar.

Kveðja í vetrarveðrið heima

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Það er aldeilis... bara von á karli í langa dvöl á klakanum. Vonandi verður enn skíðafærð fyrir þig.. verðum að slökkva í þér eftir alla hitana þarna í rassagati...

Krulla