fimmtudagur, júní 17, 2004

Póstur númer fjörtíuogfimm

Jæja, þá er stákurinn mættur aftur á Eyjuna þar sem stúlkur rúlla um stræti og torg og hávaðasamir nágrannar voga sér að rjúfa strangan hvíldartíma flugmannsins í fríi á ókristilegum tíma (10:30).
Jújú, maður var í bænum, fór svosum kanski lítið fyrir manni, hef afakanir á reiðum höndum en hef ekki hugsað mér deila þeim með almúganum. Það var fínt að koma aftur til eyjanna og taka nettan miðnæturgolf. Þar sem ég fór fimm brautir á golfvellinum hérna í eyjum fór ég óhjákvæmilega að velta fyrir mér, er til golfkeppni örvhentra? Látum okkur sjá, www.google.com, "Left handed golf tournament" OG VITI MENN!!!!!!! Örventir eru snillingar, ég er reyndar ný búinn að missa af móti en ég æfi mig þá bara þeim mun betur fyrir næsta.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ertekki að grínast??? vó ekki hefði ég trúað því.... golfmót fyrir gallaða!! dísess allt er nú til.
Já ekki er þetta til á Íslandinu er það? Verður að fara til úglanda til að keppa hehehe hroðalegt að gallaður!
Jæja ég allavega vinkaði þér í dag.. 17. júní. Sástu mig? Jæja best að fara heyrumst bæbæ

Nafnlaus sagði...

Gleymdi að segja að ég heiti HD

Nafnlaus sagði...

Þú mannst þetta með ranghenta eru bara STÆLAR. Það er ekkert slíkt til í veröld okkar sem kalla má örvhentur.
OGHANANÚ!!!