fimmtudagur, september 22, 2005

ég var klukkaður

Vissi nú ekki að það væri eitthvað svona í gangi á netinu en það er víst blákaldur veruleiki. Maður er s.s. klukkaður af einhverjum öðrum bloggara og á þ.a.l. að búa til lista yfir fimm gangslaus atriði um sjálfan sig. Ég lagðist yfir þetta krefjandi verkefni eða eins og maður segir á ensku, I took the bull by its horns. Þetta reyndist þrautinni þyngri því í mínu lífi gerist ekkert gagnslaust. Ég er þó ég segi sjálfur frá hagkvæmasti maður sem stigið hefur fæti sínum á jörðu.

1) Þetta verður að bíða betri tíma því mér dettur ekkert í hug

kv.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hey ég fékk líka svona. Ætlaði aldrei að geta byrjað, en svo þegar ég var komin af stað þá bara hefði ég nánast getað nefnt 10 atriði!
So go ahead. Stökktu í djúpu laugina. And have fun
HD

Nafnlaus sagði...

Iiiiiiii... ógissla glataður.