Átta dagar í afhendingu.
Krónísk hálsbólga lætur á sér kræla en hefur lítil áhrif á tröllvaxinn og vöðvastæltann líkama minn. Með stuttum fyrirvara, varla þó að maður kalli þrjá daga stuttan fyrirvara hjá AAI, var ákveðið að ég skyldi fara til London til að sýna strákunum hvernig á að fljúga flugherminum, gefa þeim nokkrar góðar ábendingar og hjálpa þeim í að skilja hvernig þetta virkar allt saman. Í framhaldi af því óskuðu þeir eftir frekari aðgengi að sérfræðiþekkingu minni á þessu sviði og í þetta skiptið við að ferja flugvél TF-ATU frá LGW til KEF. "Að sjálfsögðu labbakútarnig mínir" sagði ég við þá og hló upphátt.
Það er kallt á toppnum.
kveðja
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Láttu þér batna snabbt merkilegi maður!
Og sýndu þeim svo hvað þú getur sir
Skrifa ummæli