föstudagur, júní 03, 2005

Utlaginn snyr aftur...... Gott heiti a mynd og jafnvel meira en thad.
Nu litur loksins ut fyrir ad eg fari ad komast aftur til Parisar hedan fra Gabon eftir langa dvol sem hefur borid litid annad af ser en full mikid af solbadi og of haan hotelreikning.
Foreldrarnir eru komin til Paris og a timabili leit ut fyrir ad thau mundu fara thadan aftur an thess svo mikid sem ad hitta mig............. sem hefdi verid skelfilegt svo ekki se meira sagt.

Motorhjolanamskeidid bidur handan vid hornid og er ekki viss um hvor er spenntari fyrir thessu, eg eda riddari gotunnar, sjalfur Larus Motorhead Halldorsson.

Rennur af stað ungi riddarinn,
rykið það þyrlast um slóð.
Hondan hans nýja er fákurinn,
hjálmurinn glitrar sem glóð.

Tryllir og tætir upp malbikið,
titrar og skelfur allt hér.
Reykmettað loftið þá vitið þið
er riddari götunnar fer.

(viðlag)
Ég hef alltaf verið
veik fyrir svona strák,
sem geysist um á mótorfák,
og hræðist ekki neitt.

Aftan á hjóli hans situr snót,
sú sem hann elskar í dag.
Sýna þau hvort öðru blíðuhót
og svíf'inní kvöldsólarlag.

viðlag

kv

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hörku textahöfundur ha.... :Þ HD

Nafnlaus sagði...

Þú gleymir aðalmálinu í þessu lagi: sjalalalala
Velkominn heim annars