þriðjudagur, nóvember 01, 2005

Þrír dagar

Já hver rækallinn, það styttist óðfluga í afhendingu.

Samningar hafa náðst við Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta. Mínir menn sátu á stífum samningafundum fram á nætur með hennar mönnum. Mínir menn settu hennar menn í skrúfstykkið, náðu fram settum markmiðum og undirskrift náðist undir morgunn þannig að óhætt er að opinbera að Vigga Finn verður verndari íbúðarinnar og eldabuska.
Dorrit Mússajeff óskaði eftir að fá að halda tölu við afhendingu lykla, mínir menn eru að skoða það og svar mun lyggja fyrir á næstu dögum.
Gjafir frá erlendum þjóðhöfðingjum streima í gámaförmum til landsins og bíða þess að ég taki við þeim. Svo ég vitni í heillaóskaskeiti frá nokkrum þjóðhöfðingjum:

Jacques Chirac Frakklandsforseti segir
"Vous partant Paris était une grande perte à notre nation qui fera en retard ou n'est jamais réparé. Nous faisons cependant trouvons la joie infinie dans le fait que vous a achetée un appartment et espère que vous appréciera beaucoup de Crêpe savoureux avec Nuitella et les bananes là-bas dans l'avenir prochain. "

José Luis Corcuera konungur Spánar sendi mér eftirfarandi línu
"Usted es el niño España nunca tuvo. Puédale prospera y vive felizmente en su castillo nuevo. "

Lalli og Helga Dröfn fundu sér tíma í opinberri heimsókn sinni til Noregs og skrifuðu mér nokkrar línur á norsku enda multilingo par með meiru.
"Vi finner tid besøke De, men mange barn vi gir fødsel til her i Engilstuna i Sverige. Om ikke med fly vi kjører vår Saab automobil fort nok hoppe over som en stein over havet til Island! "

Að lokum nokkur orð frá Helmut Kohl fráfarandi Kanslara
"Die deutsche Nation gratuliert Ihnen auf Ihrem aquisition des appartment auf Njálsgata 81. Es ist unsere Hoffnung und Glaube, dass Sie einen wohlhabenden Haushalt entwickeln werden, der auf der stabilen Grundlage die Elektronik von deutscher Präzision gebaut wird. "

Ég er djúpt snortinn af þessum hlýhug og hlakka til að bjóða þessum tignu gestum í nýja baðkarið mitt.

Bendi á freetranslation.com fyrir linguistically challenged fólk.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ja hérna. Já við erum múltítyngd. Barnið kemur undir í ENGISTUNA áður en varir. Hlökkum til að koma í bað..

mússí mú....