sunnudagur, apríl 24, 2005

Danskur sigur á Norðurlandamóti í pípulögnum

Henrik Hansen, 22 ára gamall pípulagnanemi frá Kruså í Danmark, fór með sigur af hólmi á Norðurlandamótinu í pípulögnum, sem lauk í Perlunni í dag. Hinir keppendurnir fjórir voru úrskurðaðir jafnir í öðru sæti en þeir voru Tómas Ingi Helgason, Svíinn David Josefsson, Finninn Henri Koskinen og Norðmaðurinn Markus Kaltvedt. Þetta var fjórða Norðurlandamótið í pípulagningalistinni, og í fyrsta skipti sem keppnin er haldin hér á landi.

Áhugavert, ekki satt

kv.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er einhver kaldhæðni í þessu hjá þér kall?

Kv.
Ómar

Nafnlaus sagði...

Já ég vildi ekki vera með - það verður að gefa fagfólki séns á að vinna, annars er þetta eitthvað svo mikil niðurlæging!

Nafnlaus sagði...

Kv HD

Nafnlaus sagði...

Þetta er soldið spes verð ég nú að segja!

Ragga

Nafnlaus sagði...

dúd. já, hver ætli verði heimsmeistarinn í pípulögnum? spennandi ha :)

well. en kíktu á www.slepja.com því þar er einhver bjáni byrjaður að blogga.

góðar stundir