föstudagur, maí 27, 2005

Góðu fréttirnar eru að frunsan er history að mestu leiti, einungis lítið sár á vör. Slæmu fréttirnar eru þær að ég þarf að fljúga með einum leiðinlegasta manni mannkynssögunnar á morgun. Það verður samt ekkert mál því maður notar bara "wil not speak unless spoken to" tæknina og tekur góða bók með sér.

Bongóblíða í París 30°c+ og sól, maður kvartar ekki, nema kanski yfir því að þetta er svona í heitara lagi.

kv.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Alltaf hægt að kvarta yfir einhverju!!! :) en já hér er að hlýna líka... loxins verð ég að segja.
Knús HD