sunnudagur, desember 17, 2006

Nú er kennslan búin og bara tvö próf eftir. Það fyrra er í dag og það seinna er klukkan 1:25 að morgni 19. Ég verð laus úr því einhverntíman um níu leitið þannig að ég ætti að ná að komast heim þann daginn í kringum miðnætti.
Óhemju feginn að það sér fyrir endann á þessu öllu því þó simminn sé skemtilegur þá er allt gott hófi. Lendingarnar sem við þurfum að taka til að slá endapunktinn á þjálfunina nást ekki fyrir jól. Þær verða þá einhverntíman á nýju ári, vonandi bara sem fyrst.

Kveðja á klakann, sjáumst þar...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt, Tobbakaffigengið bíður.
HJR

Nafnlaus sagði...

Vonandi naum vid somu vel fra London, stefnum a thad, svo er thad bara "positive rate" karlinn og ace-a simmann :)