laugardagur, desember 02, 2006

Strákurinn kominn á netið í Frankfurt. Þriðja skiptið í þýskalandi en fyrsta skiptið lengur en dagsferð.
Stemningin er eins og að vera í lélegri gamalli þýskri klámmynd. Klámmynd vegna þess að möllet og handlebar yfirvaraskegg er normið, léleg vegna þess að það er engin kona nakin!
Þýskan er skemtilegt tunfumál og alltaf gaman að heyra þjóðverjana tala ensku. Kennararnir eru þýskir og frasra eins og:
"Birkir, sis is nicht good.... se shpeeed must...."
"And then you pull da shpeedbrake, JA!"
"Ja, das is wery goot!"

koma skemtilega út.....


Dagskráin er nokkuð þétt. Þetta gengur allt vel enda drottning háloftana sem um er talað.

meira verður ekki sagt í bili

kv

Engin ummæli: