fimmtudagur, júní 24, 2004

Harkan

Þá er þetta allt farið að rúlla. Mættum í dag í fyrsta tímann í SAS Flight Academy hérna á Arlanda flugvellinum í Stokkhólmi. Kennslan gengur mest út á svokallað CBT (computer based training) sem virkar þannig að allt kensluefnið er á tölvutæku formi og maður fer í gegnum það á sínum hraða, mjög sniðugt. Þetta var svoldið yfirþirmandi fyrst en maður er að komast uppá lagið með þetta. Það lítur úr fyrir að þetta verði um fjórar vikur hérna og aldrei að vita nema maður rétt nái þjóðhátíð.

kv.

Engin ummæli: