miðvikudagur, júní 23, 2004

Skjott skipast vedur i lofti...........

Nu hef eg storfrettir ad segja ollum minum hundtryggu lesendum. Aetli thad seu ekki flestir sem viti af thessu nu thegar, en here goes. I dag sit eg vid tolvu i Quality Airport hotelinu a Arlanda flugvellinum. Thar er eg staddur til ad fa thjalfun a B 767 risa uthafs thistiloftsflugvel. Eg er s.s. kominn med vinnu hja Atlanta.
Thetta gerdist allt med alveg otrulega stuttum fyrirvara. Um fjogur i gaer var eg staddur i Eyjum, ny buinn a vakt og atti mer einskis ills von. Thar sem eg er staddur tharna i Eyjum fae eg simtal thar sem mer er tjad ad eg se radinn hja Atlanta en thad se einn haengur a, eg thurfi ad taka flug rumum tolf timum sidar til Stokkholms. Madur segir audvitat ekkert nei tho fyrirvarinn se stuttur thegar draumastarfid dettur uppi hendurnar a manni. Thannig ad eg taladi vid bossann. Honum fanst thetta nu ekkert snidugt en skildi mig samt vel og leyfdi mer ad fara. Eg rauk heim i Foldahraun 42 3C thar sem allt mitt hafurtask var. A undraverdum tima tokst mer ad pakka ollu minu nidur i fjorar toskur, henda thvi i bilinn og fljuga med thad yfir a Bakka. Afur en eg stokk burt nadi eg tho ad kvedja lang flesta, ad eg held, bid bara ad heilsa ollum hinum. A Bakka toku svo mamma og pabbi vid mer. Eg fekk ad fluga legginn yfir a Bakka og smurdi velinna svo svakalega nidur ad folk kjokradi af gledi yfir ad hafa ordid vitni ad thessu.
Eftir um tveggja tima naetursvefn var svo rokid ut a flugvoll og stefnan tekin a SVERIGE. Nu aetti Gunni danksi felagi ad geta smjattad svoldid a thvi ad eg se i Svithjod, orvhenti sviinn med gleraugu, verdur ekki betra. Thad var svo ekki fyrr en vid (eg og Gudrun sem er i sama pakkanum) bokudum okkur inn a hotel sem vid fengum hint um thad hversu lengi vid verdum herna. Hotelherbergin eru bokud i 21 dag thannig ad eftir that eru einhverjar sma likur a thvi ad madur komi kanski eitthvad heim, kemur betur i ljos sidar.
Nog um thetta allt i bili. Meira sidar.

Eg er med GSM simann minn herna thannig ad thad er haegt ad senda SMS og hringja en thar sem eg er nyskur flugmadur af verstu sort tha bid eg um ad folk hringi ekki i mig nema af algjorri naudsin og eg mun bara svara litlum hluta theirra SMS skilaboda sem eg fae. Bendi annars a e-mailinn minn birkirorn@talnet.is .

kv.

Engin ummæli: