sunnudagur, mars 11, 2007

Hver er staerstur og sterkastur AAAAAAAAAAARRRGH!!!


Strakurinn kominn til einhvers stadar i Portugal sem hann getur ekki borid fram. Ekki svo langt nordur af Lisboa, hofudborg landsins thar sem allt er staerst i Evropu skv. hefdarfrunni a heimilinu. Fjogur kattarkvikindi a heimilinu thannig ad eg er ad overdosa a ofnaemislyfjum og gef thad skyrt til kinna ad their eru ekki velkomnir i grennd. Kettir laera.

Her er horku vedur, hiti, sol og svinari og thvi eina leidin ad fara a strondina. Leigdi mer blautbuning og bretti og smellti mer i surfid samanber myndir sem eg set sidar inn. Lengi lifir i gomlum glaedum og margt sem eg laerdi a Bali fyrir rumu ari gagnadist mer svo vel ad undir lokin i dag var eg farinn ad standa eins og herforingi!

Svo voru gledifrettir i gaer thegar eg kikti a kompani meilinn minn. Naesti beis er ekki afvotnun i Jeddah helfur taumlaus gledi i Kuala Lumpur i Malasiu. Thadan a eg af fara a stadi eins og Dubai, Sidney, Taipei, Melbourn og einhvern stad sem heitir PVG. Islenskur flugstjori a fleiri en einu flugi, ekkert nema snilldar frettir, ef thetta helst.... YEA RIGHT!


kvedja i bili

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

PVG er Shanghai karlinn minn! Ég er ekki frá því að það séu komin handföng á karlinn, blautbúningurinn virðist þrýsta vel að þeim!!!!!!!!!!!

Nafnlaus sagði...

Þú ert illa svikinn fyrst að ég er ekki a svæðinu til að túr-gæda þig um KL.
Góða skemmtun.

Hjalti

Nafnlaus sagði...

Hver er þetta á myndinni ;) hehehehe

Já þetta verður eftirminnilegur túr hjá þér. Vottar nú örlítið fyrir öfund. Vona bara að þú fáir að skoða þessa staði soldið sem þú ert að fara að fljúga til.

CRUSTY

Nafnlaus sagði...

Haha góð mynd en hvaða félagi er þetta sem liggur á ströndinni þarna bakvið þig.. Gott að vera í hettupeysu í sólbaði