fimmtudagur, mars 15, 2007

Kiktum a hofudborgina Lisabon i gaer. Su ferd var ad ollu leiti anaegjuleg ef fra er talinn madurinn sem hotadi ad brjota a mer halsinn og madurinn sem kalladi Omar vitleising.
Falleg borg, gomul hus, mikil saga og portugalskur matur.
Rolegheit i dag, strakurinn tharf ad laera adeins adur en hann fer aftur ad vinna.

Litid annad ad segja i bili thannig ad eg hef akvedid ad blogga fyrir Steindor nokkurn Hall thvi undrun saetir ad hann skuli fa ad halda uti eins ovirkri bloggsidu og raun ber vitni.
Steini, thu bara dekkir textan, gerir Ctrl C og svo ferdu i blogginn thinn og gerir Ctrl V

kv



Saelir halsar. Ja, thad er bara ein leið til að lysa því hversu dapur ég hef verið í að skrifa hér á síðuna, já ég er búinn að vera bloggarahaugur!!!
Annars er eg med limru sem lysir vel blogghaugelsi minu:

Latur er eg ad blogga mjog
og thad naer engum attum
sit eg bara og hlusta a log
og er kominn med vinnu hja icelandair

Annars langar mig bara lika ad segja ad eg var ad spila golf um daginn, eg stod mig bara svo vel ad menn a vid Tiger Woods og Erny Ells voru farnir ad hringja i mig til ad fa tips. Eg sagdi theim bara ad gleyma thessu, their mundu aldrei na "The Hallster" taekninni.

kv. Chammpin

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

HAHAHAHAH ert þú Birkir orðinn svo duglegur að blogga að þú ert farinn að blogga fyrir aðra!!!??? HAHAHAHAHHA

FARÐU SVO AÐ LÆRA DRENGUR. HD

Nafnlaus sagði...

Godur. Mig var farid ad lengja eftir sjalfumglodum pistum fra Champanum..

Nafnlaus sagði...

Birkir bloggar bloggið sitt,
sveittur allan daginn.
Áður en þú af því veist,
þér gengur allt í haginn.
Birkir bloggið bloggar feitt,
Birkir bloggar bloggið mitt.

Nafnlaus sagði...

Hver er ekki að standa sig í blogginu núna?

hey þú hefur ekki ætlað að skella þér með í óvissuferðina?

CRUSTY