föstudagur, janúar 28, 2005

Norður Afríka?????

Hvað gerir maður í norður Afríku þegar hann tekur til við að snjóa?
Þetta þurftum við að spurja okkur að í morgun þegar við mættum upp á völl. Í Oran hefur víst ekki snjóða í 54 ár en tvær nætur í röð hefur undantekningin sannað regluna. Byrjum á því að sjá hversu lengi það tekur snjóinn í 3°c hita að bráðna af vélinni. Þegar við komumst að því að það er ekki vænlegt til árangurs er kústurinn tekinn fram og á örskotstundu er vélin flughæf. Svo er alltaf hægt að kalla til slökkviliðið og fá þá til að skola af vélinni... létum Air Algerie þó alfarið um þær tilraunir.
Annars tíðindalítið. Lífið gengur sinn vana gang, flug í dag, þriggja til fjögurra daga frí, svo afutr flug.

http://www.slepja.com/gallery/album61?page=2

Kv.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jii hvað þú ert sætur í júníforminu....

Ragga

Nafnlaus sagði...

HAHA sá einmitt myndirnar fyrst og var að spurja Lalla hvort það snjóaði virkilega í Oran!!! Magnað.... ÍSlendingurinn hlýtur að draga það að sér :D

HD