laugardagur, janúar 28, 2006

Það eru margar pælingar sem fara í gegnum kollinn á mannig þegar maður er í útlöndum. Sú nýjasta er að mála stofuna á N81 þegar ég kem heim. Mér þykir reyndar fátt leiðinlegar en að mála en hvað leggur maður ekki á sig fyrir sjálfan sig? Það er reyndar spurning um að bíða eftir að HD mæti aftur á klakann því ég veit það fyrir víst að henni þykir fátt skemmtilegra en að mála. Í staðin get ég bakað fyrir hana pönnukökur og lagað kaffi......... í kaffivél leigutaka míns.

kveðja

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bídd´eftir mér - bídd´eftir mér... kem 11. mars.. þú getur alveg beðið.

HD

Nafnlaus sagði...

já Birkir, þú verður að bíða, því ekki málar hún heima hjá okkur, þar er allt nýmálað.....
kv,
Lalli

Nafnlaus sagði...

Ég get vottað það að kaffivélin hjá Stjánanum er hrein snilld, enda bara snillingar sem búa þarna í N81!
Hins vegar er ég illa svikinn ef ég fæ ekki kaffi í morgunsárið þegar ég hitti ykkur á fróni næst! C U, farinn til DXB í 3 vikur.