þriðjudagur, júlí 20, 2004

Gömul lumma

Gamlar lummur geta verið góðar, en þegar það er búið að tyggja og melta þær þá verða þær ekki góðar lengur.  Þetta er hollráð dagsins.
 
Að öðrum meira spennandi hlutum.  Af mér er ekkert að frétta frekar en venjulega, allt rúllar þetta á sínum hraða o.s.frv.  Ómar félagi kíkti í heimsókn hingað um helgina og skemti sér konunglega.  Hann var þó ekkert sérlega hrifinn af því hvernig föken Salad fór með hann, þið verðið að spurja hann meira út í það........
 
kv.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hey gamlar lummur eru ekki svo slæmar.... mér finnast þær svo sætar!!! humm...