laugardagur, júlí 31, 2004

Jæja..........

Jæja, þá er maður staddur hérna í skólanum, kláruðum síðasta sessionið í gær og förum í prófið á morgun. Hvað á maður að gera af sér þegar maður er búinn að fara í gegnum allt efnið fimm sinnum og sér ekki mikinn tilgang í að lesa meira..... jú, blogga alveg hreint leiðinlega langan og tilgangslausann blogg, skulum sjá hvort það takist.

Ég vaknaði í morgun klukkan 8:10 við það að vekjarinn á símanum mínum vakti mig eftir eitt standard snoozze. Ég fór í rólegheitunum á fætur og kveikti á sjónvarpinu til að hafa tónlist á fóninum. Að venju fór ég í sturtu og áætla ég gróflega að það hafi tekið um 10 mínútur, það var mjög gott að fara í sturtu. Eftir sturtuna klæddi ég mig, eftir að hafa þurkað mér að sjálfsögðu. Á þessum tímapunkti var klukkan orðin um 8:30. Ég setti gel í hárið á mér en það tók ekki langan tíma. Því næst fór ég niður á fyrstu hæð til að fá mér morgunmat. Í morgunmat byrjaði ég á því að fá mér súrmjólk með ávöxtum og múslí. Ávextirnir voru ekkert sérstaklega góðir en ég kláraði þetta samt því það er sind að láta mat fara til spillis. Eftir súrmjólkina með ávöstunum og múslíinu fékk ég mér tvö ristuð brauð með osti og spægipylsu og appelsínudjús með til að skola öllusaman niður. Brauðið var með rúsínum í og var mjög gott.....
Jæja, nóg af þessu,.....

Hér koma tvær gátur.... sendið svör inná commentin

A sheik announced that a race would decide which of his two sons would inherit all his wealth. The sons were to ride their camels to a certain distant city. The son whose camel reached the city last would be given all the sheik's wealth.
The two sons set out on the journey. After severals days of aimless wandering, they met and agreed to seek the advice of a wiseman. After listening to the wiseman's advice, the two sons rode the camels as quickly as possible to the designated city.
What was it that the wiseman told the two sons? They did not agree to split the wealth, and their father's decree would be followed.


A man wanted to enter an exclusive club but did not know the password that was required. He waited by the door and listened. A club member knocked on the door and the doorman said, "twelve." The member replied, "six " and was let in. A second member came to the door and the doorman said, "six." The member replied, "three" and was let in. The man thought he had heard enough and walked up to the door. The doorman said ,"ten" and the man replied, "five." But he was not let in.
What should have he said?


2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

ææææææhhhh kann ekki að lesa ensku svo ég getidda aldrei.. þarf að gefa mér svo óskaplega margar mínútur til að vinna svona úglenska vinnu... :P en gaman að sjá hvernig dagurinn þinn er :S hehehehe CRUSTY

Nafnlaus sagði...

Þessi fyrri var nú easy peasy maður :D þeir skiptu á Cameldýrum... en seinni gátan var fjandi...
var lengi að reikna og reikna.. þar til ég sá að svarið er fjöldi stafa í töluni sem dyravörðurinn segir... það hlýtur að vera svarið.... kveðja, L. (sem á að vera að vinna)